Á sumrin bjóðum við uppá hlaðborð flest kvöld. Yfirleitt eru tveir kjötréttir, tveir fiskréttir og einn grænmetisréttur í boði auk viðeigandi meðlætis.
Matseðillinn er fjölbreyttur og þar má finna saltfiskrétt hússins, fiskisúpu, pizzur og hamborgara, fisk og franskar, salat, vöfflur, ís og ýmsa drykki.
Á veitingastaðnum er boðið uppá girnilega rétti og jafnfram rétti sem tengjast bjór.
Á barnum er boðið uppá bjórinn Kalda en Bruggsmiðjan er staðsett þar rétt hjá.
Brimslóð Atelier gistihús og veitingastaður er staðsett við hliðina á sjónum í elsta hluta þorpsins Blönduós.
Á Brimslóð er boðið uppá íslenska arfleifð í mat með nútímalegu ívafi. Heimalagaðar máltíðir, unnar með staðbundnu hráefni.
Kaffi Rauðka stendur í nýuppgerðu rauðu húsi við smábátahöfnina á Siglufirði. Staðurinn er vinsæll meðal bæjarbúa og því heppilegur til að kynnast lífinu á Sigló.
Við viljum að fólki á öllum aldri finnist gaman að koma á Fabrikkuna. Þess vegna leggjum við hjarta okkar og sál í að veita lifandi og skemmtilega þjónustu og töfra fram hágæðamat úr hágæðahráefni.