Báran Bar / Restaurant

Hið fullkomna umhverfi til að njóta frábærrar máltíðar.
Borðstofan er með útsýni yfir höfnina og fiskibáta. Þegar veður leyfir er hægt að sitja úti.
Báran sérhæfir sig í ferskum mat úr héraði, kjöt og grænmeti frá bæjunum í kring og ferskum fisk.

Njóttu þess að borða ferskan mat - lambakjöt, fiski eða nautakjöti. Ef þú vilt eitthvað aðeins öðruvísi, skaltu prófa hval eða lunda. Einnig er hægt að fá heimagerðan hamborgara eða pizzu úr steiniofninum okkar!
Báran opnar í morgunmat á sumrin klukkan 9. 
Við höfum líka lífleg bar kvöld.