Kaffi Klara

Verið velkomin í Kaffi Klöru, lítið en vinalegt og notalegt kaffihús / veitingahús á Ólafsfirði. Matseðill okkar inniheldur létta rétti, samlokur, súpur og drykki fyrir hvaða tilefni sem er. Matarmenning er aðal áhugamál okkar og við leggjum áherslu á að nota mat úr héraði.