Siglunes

Marakóski meistarakokkurinn, Jaouad Hbib, töfrar fram frábæran mat í marakóskum stíl með hágæða íslensku hráefni. Við bjóðum upp á nýjann matseðil á hverjum degi og uppfærum hann á facebook síðu okkar.

Veitingastaðurinn er opinn frá 18:00 til 22:00 föstudag til sunnudags og frá 18:00 til 21:00 þriðjudag til fimmtudags. Veitingastaðurinn er lokaður á mánudögum.