Vellir

Á Völlum er lögð áhersla á sjálfbærni og lífræna ræktun. Lífræn ræktun á jarðarberjum, hindberjum, sólberjum, grænmeti og kryddjurtum.
Við framleiðum sælkeravörur úr öllu því sem við ræktum og seljum beint frá búi til viðskiptavina. 
Verslunin er opin á sumrin . 
Einnig erum við með veislusal fyrir hópa.

Búðu til ógleymanlegar minningar og komdu í heimsókn.