Puffin Palace gistiheimili

Puffin Palace gistiheimili er í hjarta gamla bæjarins á Sauðárkróki og býður upp á samtals níu rúmgóð og þægileg herbergi í Aðalgötu 10a og Aðalgötu 14. Í hvoru húsi er ein sameiginleg snyrting með sturtuaðstöðu ásamt fullbúinni eldhúsaðstöðu. Frí nettenging er í báðum húsum.