Sandur Gistiheimili

Gistiheimilið býður upp á mismunandi gerðir af herbergjum, frá eins manns herbergjum upp í stórt herbergi með tvíbreiðu rúmi og sér baðherbergi! Öll herbergin eru nýuppgerð.
Við erum viss um að þú munt finna hentugasta herbergið fyrir dvöl þína.
Frá gistiheimilinu Sandi er hægt að nálgast allar helstu náttúruperlur Norðurlands en gista á svæði sem er staðsett í rólegu þorpi nálægt heimskautsbaug.
Á hverjum morgni er borðinn fram morgunverður á veitingastaðnum okkar Báran, sem er staðsett rétt handan götunnar.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur - Láttu upplifun þína byrja hjá okkur.