Gistiheimilið Sólsetur býður upp á gistingu í fallegu og rólegu umhverfi. Góð eldhúsaðstaða og þráðlaust internet. Í Sólsetri er boðið upp á 6 herbergi og eru þau mismunandi að stærð og útliti.