Hótel Natur

Sveitahótelið Þórisstöðum er alveg við þjóðveg nr. 1 með frábæru útsýni yfir Eyjafjörð.  Staðsetningin gefur góða möguleika á dagsferðum til spennandi staða á Norðurlandi.  Gisting á sveitahótelinu á Þórisstöðum er góður valkostur fyrir þá sem vilja njóta kyrrðar og fagurrar náttúru en geta jafnframt nýtt sér þægindi bæjarlífsins.