Staðreyndir um Norðurstrandarleið

Staðreyndir um norðurstrandarleið

 • 900 km löng meðfram Norður Atlantshafinu
 • Nær yfir heimskautsbaug og hvergi kemstu nær honum
 • Á lista yfir þá 30 staði sem á að heimsækja í Evrópu samkvæmt Lonely Planet
 • 27 staðir til þess að sjá miðnætursólina
 • Aðgengi að 6 eyjum
 • 21 bær og sjávarþop
 • Hlið inn í stærsta þjóðgarð Evrópu
 • 5 staðir sem bjóða upp á hvalaskoðun
 • Sumir af bestu stöðunum til þess að sjá seli
 • 15 Norðurstrandarleiðar gönguleiðir
 • 9 vitar sem hægt er að komast að
 • 21 sundlaug
 • 16 staðir til þess að bragða mat úr héraði
 • 6 handverksbrugghús
 • 11 misumandi afþreyingarmöguleikar utandyra hjá samstarfsaðilum