Náttúruperlan Hrísey liggur um miðbik Eyjafjarðar. Þar er lítið sjávarþorp sem býður upp á ýmislegt sem ferðafólki kemur til góða, t.d.sundlaug, lítið gistiheimili, veitingahús, tjaldsvæði, kaffihús og verslun.
þetta nýlega byggða minnismerki eins og risastórt sólarlag sem miðar að því að ná geislum sólarinnar, varpa skugganum á nákvæma staði og fanga ljósið á milli hliðanna.
Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið, til þess eins að stíga norður fyrir baug.
Vissir þú að hvönn hefur verið nýtt til lækninga frá örófi alda?
Hlustaðu á sögu frá Lindu Maríu Ásgeirsdóttur sem býr í eyjunni og notar hvönn mikið á veitingastaðnum sínum.
Hvernig ætli sé að vera veðurtepptur á eyju eins og Drangey í nokkra daga?
Hlustaðu á sögu frá Viggó Jónssyni sem hefur stundað veiðar og siglingar útí Drangey í fjöldamörg ár.
Veðrið á Íslandi er síbreytilegt og veturnir oft erfiðir með snjóstormum og ófærð.
Hlustaðu á söguna hans Ingólfs Kristins Ásgeirssonar þegar hann segir frá degi sem móðir hans mun seint gleyma – dagurinn sem hann kom í heiminn.
Hefur þú heyrt um síðustu aftökuna á Íslandi?
Hlustaðu á sögu frá Magnúsi Ólafssyni þar sem hann segir frá þegar pabbi hans og afi grófu upp bein Agnesar og Friðriks.
Hefur þú upplifað orkuna svo hreina og sterka, eins og þú finn hjartslátt Móður jarðar?
Hlustaðu á söguna hennar Mirjam Blekkenhorst og hvernig örlögin sendu hana til Íslands þegar hún var um tvítugt.
Vissir þú að hvalrekinn mikli á Ánastöðum 1882, bjargaði fólki víðsvegar um landið frá hungursneyð?
Hlustaðu á sögu frá Sólveigu Benjamínsdóttur sem er forstöðumaður safna í Húnaþingi vestra.
Hvernig ætli lífið hafi verið sem síldarstúlka?
Hlustaðu á söguna hennar Birnu Björnsdóttur sem byrjaði að vinna sem síldarstúlka á 7 ára afmælisdaginn sinn.