Sögur frá heimafólki

Heimamenn segja frá 

Norðurstrandarleið tengir gesti sína við upprunalega, ósnortna og óspillta náttúru og kynnir þá fyrir fjölbreyttu landslagi milli fjalls og fjöru. Hér gefur að líta friðsæl sjávarþorp þar sem fólk hefur búið öldum saman og á sér sögu og menningu mótaða af nánd við hafið og heimskautsbauginn. Hér er hægt að njóta slökunar og varpa frá sér áhyggjum hversdagslífsins. Upplifanir á leiðinni og sögur heimamanna eru ógleymanlegar og einstakar minninga sem ferðamennirnir taka með sér heim til vina og fjölskyldu.