Safnasafnið íbúð

Á Safnasafninu er íbúð til leigu fyrir listamenna, vísindamenna og aðra gesti. Íbúðin er 67 m2 með sérinngangi, húsgögnum og fullbúnu eldhúsi. Þar geta sofið 1–5 manns. Listamenn / fræðimenn / vísindamenn hafa aðgang að bókasafni Safnasafnsins og rannsóknarefni samkvæmt samkomulagi.

Íbúðin er til leigu allan ársins hring, einnig af öðrum en fræðimönnum þegar hún er í boði. Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hringdu í safnið eða sendu okkur tölvupóst.