Gljúfrastofa - Ásbyrgi

Gljúfrastofa í Ásbyrgi er gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum. Þar er fræðslusýning og upplýsingagjöf fyrir þjóðgarðinn og nágrenni hans; gönguleiðir, náttúrufar, sögu, þjónustu og afþreyingu.