Bakkafjörður

Bakkafjörður er mjög lítið þorp og gefur góða sýn á lífið á afskekktum stað langt frá Reykjavík. Niðri við gömlu höfnina geturðu notið útsýnis yfir Bakkaflóa þar sem fjöllin á Langanesi nema við sjóndeildarhringinn.