Karl drangur

Karl er tilkomumikill klettur sem stendur utan við Blönduós. Norðar í fjörunni, fyrir norðan Þvottanöf, er annar drangur sem heitir Kerling. Norðan við hana er Bolanöf og þar norðanvið er Bolabásinn og litill drangur sem heitir Strákur.  Stutt ganga og upplýsingamiðstöðin á Blönduósi veitir nákvæmari upplýsingar varðandi aðgengi.