Dalvík

Við Dalvíkurhöfn er hægt að komast niður að strönd og þar er góður staður til að staldra við og njóta miðnætursólarinn og útsýnis yfir Eyjafjörð.