Eyjan Ásbyrgi

Hægt er að leggja bílnum hjá tjaldsvæðinu í Ásbyrgi. Hér hefst gangan uppá eyjuna sem er í miðju Ásbyrgi. Leiðin er 5km löng og tekur um 1,5 tíma. 
Ekki er hægt að ganga þessa leið í snjó.