Ásbyrgi

Stutt gönguferð frá tjaldsvæðinu í Ásbyrgi, leið sem liggur uppá Eyjuna. Frá Eyjunni er frábært útsýni til norðurs með dulrænu landslagi.