Ímyndaðu þér að sjá hvali í villtri náttúru. Þetta er það sem við gerum og bjóðum ykkur velkomin með okkur.
Gentle Giants býður uppá hvalaskoðun og önnur spennandi ævintýri á sjó frá Húsavík – oft þekkt sem höfuðstaður hvalaskoðunar í Evrópu.
Fyrirtækið er stolt af bakgrunni sínum með meira en 150 ára fjölskyldusögu í Skjálfandaflóa.
Velkomin um borð í hefðbundna eikarbáta eða nútíma RIB hraðbáta í leit að risum hafsins. Líkurnar á að sjá hvali eru allt að 97-99%.