Grenivík

Genivík er fullkominn staður til að uppgötva hinn óbyggða fjallgarð Fjörður. Endalausir möguleikar fyrir gönguferðir eru um allt svæðið og hægt er að fá nákveæmari upplýsingar um svæðið í sundlauginni á Grenivík.