Grenivík

Við strönd litla þorpsins er nýbúið að byggja litla höfn sem býður uppá fallegt útsýni yfir Eyjafjörð, Tröllaskagann og Hrísey.