Ströndin við Grettislaug

Malarvegur nr. 748 liggur meðfram ströndinni norðan Sauðárkróks og endar við hina mögnuðu Gretislaug, eina frægustu náttúrulaug Íslands. Grýtt ströndin býður uppá frábært útsýni yfir Drangey.