Grettislaug

Njótið miðnætursólarinnar í heitri náttúrulaug. Malarvegur nr. 748 liggur að Grettislaug og þaðan er fallegt útsýni og tilvalinn staður til að horfa á miðnætursólina.