Vitinn í Grímsey

Hægt er að komast útí Grímsey með ferju eða flugvél. Með því að ganga eftir suðurströnd Grímseyjar er hægt að komast að vitanum og njóta útsýnisins sem þar er. 

Frá miðjum Apríl og til mið Ágúst er mikið fuglalíf í klettunum við vitann, bæði lundar og aðrir sjófuglar.