Grímsey

Að ganga um Grímsey er besta leiðin til að upplifa þessar mögnuðu eyju, eini staðurinn á Íslandi þar sem hægt er að fara yfir heimskautsbaug. Ekki missa af göngu að skúlptúrnum Orbis et Globus sem gefur til kynna númerandi stöðu heimskautsbaugsins.  

Mælum ekki með göngu hér í miklum snjó.