Grímsey

Grímsey er frábær staður til að njóta norðurljósanna. Hann er eini staðurinn á Íslandi þar sem hægt er að komast yfir heimskautsbaug. 

Hægt er að komast til Gímseyjar með ferju og flugi.