Hamarsá á Vatnsnesi

Skilti á vegi nr. 711 sýnir bílastæði Hamarsár. Niður við klettana, við ströndina, sérðu Hamarsrétt. Hér er gott útsýni yfir Húnaflóa og fjöllin á Vestfjörðum sjást vel á góðviðrisdögum. .