Héðinsfjörður

Milli jarðganganna tveggja sem tengja Ólafsfjörð og Siglufjörð saman er lítill áningastaður þar sem hægt er að leggja bílnum og fara í gönguferð um Héðinsfjörð. Er merkt leið sem er 6km löng og tekur um 2,5 tíma. Ekki mælt með að ganga hér í snjó.