Horn Blönduósi

Í gamla bænum á Blönduósi, niður við ánna er staður sem nefnis Horn. Þar eru bekkir og borð sem bjóða uppá þann möguleika að setjast niður og gæða sér jafnvel á heitum drykk á meðan horft er á norðurljósin.