Heitu pottarnir á Hauganesi

Heitu pottarnir á svörtu ströndinni á Hauganesi eru opnir allt árið. Þeir eru hlýjir og notarlegir, jafnvel í kaldasta veðrinu, vegna töfrandi jarðhitavatns. 

Pottarnir eru opnir alla daga milli 09:00-22:00
Notkun á pottunum er ekki leyfð á öðrum tímum nema með leyfi ábyrgðarmanns. 
Aðgangseyrir er 500kr á mann