Hrísey

Í Hrísey eru nokkrar spennandi merktar gönguleiðir, enda frábær leið til að upplifa eyjuna. Í ferjunni sem fer á milli Árskógssands og Hríseyjar er hægt að fá lítinn bækling um eyjuna og gönguleiðir. 

Ekki mælt með að ganga hér í miklum snjó.