Hrísey

Falleg en stutt gönguferð frá þorpinu í Hrísey sem liggur að hæðsta punkti eyjarinnar. Þar er tilvalið að slaka á og njóta norðurljósanna í friðsælu andrúmslofti í miðjum Eyjafirði.