Húsavíkurfjall

Bílastæði norðanmegin með bæinn. Þetta er þægileg gönguleið upp fjallið og á toppnum er útsýnið einstakt. Gangan er um 6km löng og tekur 2,5-3 tíma. 
Ekki hægt að ganga þessa leið í snjó.