Hvítserkur

Þegar Vatnsnesið er keyrt er merki á vegi nr.711 sem vísar þér á bílastæði hjá Gistiheimilinu Ósar, nálægt sjóklettinum Hvítserk. Best er að leggja bílnum þar og hefja gönguna. Vegarslóði liggur að fallegri svartri strönd þar sem oft gefst frábært tækifæri til að sjá seli.  Vinsamlegast lokið hliðinu við upphaf slóðarinn - það er einkaland!

Einingis er hægt er að komast að ströndinni á sumrin.