Hvítserkur á Vatnsnesi

Skilti við malarveg nr.711 sýnir hvar er hægt að leggja bílnum og ganga að útsýnispalli við Hvítserki. Frábært útsýni yfir Húnaflóann.