Illugastaðir á Vatnsnesi

Illugastaðir er fallegur staður á vestur Vatsnesi og býður upp á glæsilegt útsýni yfir Húnaflóa og Vestfirði.
Athugið að þessi staður opnar ekki fyrr en í júlí!