Hrútey og Blanda

Stuttar gönguleiðir á góðum göngustígum og tilvalið að upplifa fjölbreyttan gróður og mikið fuglalíf. Hrútey er lítil eyja og tilvalið að stoppa þar og njóta dagsins, til staðar eru bekkir og borð.