Kálfshamarsvík

Litli skaginn í Kálfshamarsvík er byggður upp með stórbrotnum basalt klettum. Vitinn er aðgengilegur með bíl á sumrin. Skilti á malarvegi nr.745 sýna hvernig best er að komast að klettunum. Þar er bílastæði og góður áningarstaður. Gott að ganga um svæðið, auðvelt og hentar öllum.