Kópaskersviti

Auðveld ganga frá þorpinu að vitanum. Það er bekkur við vitann þar sem hægt er að setjast og njóta miðnætursólarinnar og fuglalífsins á svæðinu.