Lambanes á Langanesi

Farið inná malarveg nr. 869 og þannig inná Langanesið. Við bæinn Ytra-Lón er hægt að leggja bílnum og njóta útsýnisins. Einnig er tilvalið að fara í göngu niður að ströndinni.