Málmey

Málmey er óbyggð eyja við norðurströnd Íslands, ein þriggja eyja á Skagafirði, ásamt Drangey og Lundey.