Mánárbakki

Fallegt tjaldsvæði á Tjörnesinu og býður uppá óhindrað útsýni til norðurs og því kjörinn staður til að njóta miðnætursólarinnar.