Spákonufell

Spáknufell við Skagaströnd er 639 metra hátt og með merktri gönguleið sem er um 7km. Norðurleiðin byrjar við veg nr. 745, nálægt afleggjaranum að Skagaströnd. Af toppnum er flott útsýni yfir Skaga.