Vegamót norðan Sauðárkróks

Norðan við Sauðárkrók eru vegamót þar sem mætast vegir nr. 744 og 748. Hér er gott bílastæði með stórkostlegu útsýni út Skagafjörð og eyjar hans.