Rauðanes

Skilti við veg nr.85 vísar á bílastæði við Rauðanes. Falleg gönguleið í kringum skagann býður uppá stórkostlegt útsýni yfir ströndina og bergmyndanir hennar.