Raufarhafnarviti

Lítill vegur liggur frá Raufarhöfn og að vitanum sem stendur á háum klettum. Þar er bekkur svo hægt er að tilla sér og jafnvel njóta þess að borða nesti með stórkostlegu útsýni og norðurljós dansandi á himninum.