Sæborgarfjara í Hrísey

Auðvelt er að komast útí Hrísey, þangað er stutt sigling með ferju sem fer frá Árskógssandi.  
Rétt við þorpið er lítil sandströnd sem gaman er að ganga eftir og njóta kyrrðarinnar í Hrísey.