Saltvík

Síðustu 20 ár höfum við verið að skipuleggja hestaferðir þar sem við förum út í 5-10 daga uppá töfrandi hálendi Íslands, þessar ferðir starfar við undir nafninu RIDING ICELAND www.riding-iceland.com

Í Saltvík bjóðum við upp á reiðtúra á öllum stigum og reynum okkar besta við að gera upplifunina af því að ríða á íslenskum hesti í náttúru Íslands ógleymanlega, hvort sem þú ert reyndur knapi eða byrjandi.