Selvíkurviti

Þegar keyrt er eftir vegi 76 í átt að Siglufirði er skilti merkt "Ráeyri" og þar er farið útaf veginum. Við endann á malarveginum er lítið bílastæði og hægt að ganga að vitanum. Selvíkurviti er aðgengilegur á sumrin.